Monday, October 26, 2009

Hugmyndafrædi ættgenginnar hegdunar

Thad skiptir engu mali hversu mikid vid reynum ad neita thvi, vid likjumst foreldrum okkar sifellt meira er vid eldumst. Eg hef ekki mikid hugleitt thetta thar sem eg hef ekki verid serstaklega plagadur af hugmyndinni um ad likjast pabba og mommu. En eg var lostinn skyndilegri undrun i gær thegar eg stod mig ad thvi ad hegda mer skuggalega likt modur minni. I skyndilegri aukningu a orku breytti eg algjorlega theim parti herbergisins sem tilheyrdi mer an nokkurrar annarrar astædu en: "thetta verdur bara einfaldlega ad gerast!" Eg man svo vel eftir thvi thegar eg var litill ad thad var ekki ovanalegt ad koma heim eftir skola og koma ad husinu algjorlega breyttu fra thvi hvernig thad hafdi verid thegar eg yfirgaf thad um morguninn. Eg og systur minar vorum (og erum) von ad gera grin ad thessum manisku hybylisbreytingum en eftir mina eigin breytingu gat ekki annad fyllst skilningi a thessari furdulegu hegdun. Eg skildi loksins afhverju hun gerdi thetta, eda eg hætti ollu heldur ad hugsa um afhverju hun ætti ekki ad gera thetta. Mer leid ogurlega vel! Eg held ad thetta hafi eitthvad med thad ad gera, ad i stadinn fyrir ad fylla husid af nyjum munum er miklu snidugra ad breyta samhenginu a milli theirra hluta sem thegar eru til stadar. Thetta er thvi afar ekonomisk og praktisk leid til ad upplifa ad stadurinn sem madur kallar heimili sitt missi ekki sjarmann og haldi afram eftir ar og aratugi ad fylla mann innblastri. Thetta er kannski eitthvad skylt hinni yndislegu tilfinningu sem eg finn fyrir thegar eg skrai mig inn a hotel i utlondum. Eitthvad nytt. Eitthvad spennandi. Heili mannsins tharf alltaf einhverja andlega næringu og ef ad allt fellur i sama farid og helst svo thannig um lengri tima, verdur heilinn leidur thvi hann hefur ekkert nytt til ad kortleggja og skrasetja.

...... en kannski er thetta bara ein af hinum brjaludu serviskum fjolskyldunnar.

Hvort sem thad er tha held eg ad vid eigum ekki ad hrædast ad likjast foreldrum okkar. Thvi ef vid fjarlægjumst thau gildi sem okkur hafa verid kennd i bernsku, hofum vid ekkert annad til ad lita upp til nema ofullkominna hugmynda um thad hvernig lif annara er. Vid eigum ad horfa gagnrynum augum a thad hverjir kostir og gallar foreldra okkar eru og reyna svo ad taka thad besta fra badum.

Ur mistri minna eigin hugsanna og pælinga bid eg ykkur vel ad lifa kæru Lesendur!
kvedja, Thordur Sigurdarson

Saturday, October 17, 2009

Grænn kaktus og sèrvitur kaffibolli

Eg sest nidur a thessu laugardags-eftirmiddegi og hef ekki hugmynd um hvad eg a ad skrifa um. Thad augljosa væri liklega ad skrifa um hvad hefur gerst undanfarna daga eda ad ljostra upp um innri andlegar breytingar eda eitthvad thviumlikt. Eg gæti gert thad eda eg gæti bara skrifad. Stundum er bara gott ad skrifa an thess ad hafa nokkra hugmynd um hver nidurstadan eda utkoman verdur. Thvi ætla eg bara ad gera thad, og ef ad upplysingar um lifid mitt her leka inn tha verdur thad thannig en annars ekki.
Eg var ad hugsa um loford og hvada ahrif thau hafa a folk. Eg er nuna theirrar skodunar ad mikilvægustu lofordin eru thau sem thu lofar sjalfum ther. Ordin "eg lofa" eru alltof oft notud i hversdagslegu tali eins og sognin "ad elska" og thau hafa thvi svolitid misst merkingu sina i akvednum skilningi. Thad er leidinlegt thvi ad thetta eru innihaldsrik og falleg hugtok. Thad væri dalitid ahugavert ef ad væru akvednar kvadir a thvi ad lofa einhverju. Ef ad madur væri skyldugur til ad framfylgja lofordinu og eitthvad hrædilegt myndi gerast ef ekki væri farid eftir thvi. Thegar madur lofar einhverju er madur i rauninni ad setja ser eitthvad eda einhver markmid. Ef ad eg lofa sjalfum mer ad hlaupa marathon a undir threm og halfum tima er eg i rauninni ad setja mer markmid. Va eg var ad fatta ad eg hef ekki hugmynd um hvert eg er ad fara med thessa hugleidingu. Eg ætla ad skrifa um thetta seinna ef mer dettur eitthvad snidugt i hug. Eg efast einhvernveginn um ad thid skiljid bofs i thvi sem eg var ad skrifa. Eg bidst afsokunar. Eg timi nefnilega ekki ad stroka thetta ut :)
Seinustu tveir dagar hafa verid hreint ut sagt frabærir. Eg hef ekki hugmynd um hvad thad er sem gerdi tha svona frabæra en mer lidur einfaldlega otrulega vel i augnablikinu og eg thakka Gudi fyrir thad ad eg geri mer grein fyrir thvi. Thad er nefnilega thannig, ad thad er jafn dyrmætt ad gera ser grein fyrir hamingjunni og thad er ad vera hamingjusamur. Eg hef verid ad hugsa um thetta og reyna ad setja fingurinn a thad hvad veldur og eg hef komist ad einhverskonar svari sem eg ætla ad reyna ad setja fram a skiljanlegu mannamali. Thordarmali! Thid kannist kannski vid thad thegar thid hafid verid i utlondum i dalitinn tima og thid faid thad a tilfinninguna ad nu se kominn timi til ad fara heim. Eins og sandurinn i utlanda-stundaglasinu se allur runnin nidur. Eg upplifdi thetta timabil her og thad var dalitid langt, tha var eg eirdarlaus og vissi ekki almennilega hvad eg atti ad gera vid mig. Nu finnst mer eins og thetta timabil se a enda og eg geti loksins farid ad hugsa um thennan stad sem heimili mitt. Ad setjast nidur med godan tebolla og hlusta a tonlist og tala um lifid og tilveruna med godum vin er ekki eitthvad sem eg hef algjorlega fengid ad njota fyrr. Eg var alltaf svo rotlaus og eirdarlaus og nadi ekki ad roa mig nidur og njota augnablikanna sem voru svo morg yndisleg. Seinustu daga hef eg gert akkurat thetta. Eg hef einfaldlega VERID. Thad er storkostleg tilfinning. Og eg fekk thad a tilfinninguna ad thetta ar verdi mjog uppbyggjandi og eg komi heim throskadri einstaklingur. Mer finnst eg vera eldri en thegar eg kom. Eg veit ekki alveg hvernig eg a ad utskyra thad en mer finnst eg betur a mig kominn til ad takast a vid erfidar askoranir sem berast mer med straumnum og hrædslan vid thessar askoranir er eiginlega farin. Thad er lika dalitid gott ad setja thetta a blad(tolvu) og thannig skjalfesta thetta fyrir sjalfum mer. Eg hef aldrei fengid jafn mikid utur thvi ad hreyfa mig og tilfinningin eftir hreyfingu er eins og eg se nyfæddur. Thad er einnig frabær tilfinning. Og bara stadreyndin ad vera uppfylltur af tilfinningum er storkostleg upplifun, thvi thad er eitthvad sem mer finnst eg hafa farid a mis vid undanfarin ar. Mer finnst loksins eins og sa sem mer finnst eg eiga skilid ad vera, se loksins ad banka a dyrnar hja mer.
Hjartahlyjar kvedjur og thusund kossar fra T-man
Thordur Sigurdarson

Tuesday, October 6, 2009

Veturinn og vesenid!

Veturinn og vesenid eru i fullum bloma.
væn flis af saudi og samloka fra soma.
renna'ekki oni magann minn
thi manni er i noregi enn um sinn

Blehhhhh..... Vonin er fallvaltur vinur sagdi skaldid (held eg? nema tha ad eg geti eignad mer heidurinn) Eg kom til Viken ur tveggja vikna frii og fyrsti dagurinn bar von um ad sumarsins yrdi notid enn um stund. En lifid a thad til ad pota i augun a manni thegar madur opnar thau. I dag snjoadi banonum og rabarbara og allt er hvitt. (himnariki fyrir ofgafulla rasista) En tho ad hlyjan se farin og sidasta ploman se fallin af trenu heldur thordur ofur-tre ad vaxa og blomstra. Thad er bara erfitt ad uppgotva loks ad Vetur er ekki eitthvad sem Island hefur einkarett a! En nog um vedrid, eg hljoma eins og Islendingur!!!
Fyrst ætla eg ad taka sma stund i ad ræda um haustfriid sem eg nytti i ad ferdast til næstum,alveg,thonokkud nalægt thvi-hins endans a landinu. Thad er eg for til Trondheim. Gomlu verslunarborgarinnar sem Islendingar ættu ad thekkja ur sogum eins og Laxdælu og.... jahh eg man ekki ur hverjum fleirum. Sumir standa kannski upp og hropa:"JAAAA" thegar eg minni a ad hun kalladist eitt sinn Nidaros. En adur en eg rædi um dvol mina i Trondheim ma geta thess ad samhristings ferd nemendahops Viken arid 09/10 til Oppdal gekk sogum framar, jafnvel godsogum framar.. It was a trip of biblical proportions. En eg er nu thegar buin ad ræda um ferdina i fyrra bloggi.
Trondheim: Dvolin i Trondheim var frabær. Hun gaf mer tækifæri til ad gera allt sem eg hafdi thrad ad gera i langan tima....og thad var ad gera nanast ekkert :) En eg gerdi tho fullt :S thannig ad thetta er allt ad verda mjog thversagnakennt hja mer. Eg og brædur minir og papa good forum i fjolmarga leidangra um trondheim og eg kynntist borginni agætlega. Vid forum i lyftu uppa a hæsta veitingastad i Trondheim sem er stadsettur i 7tiu og eitthva metra haum turni sem snyst. Svo for eg med strakunum litlu sætu i leikland sem var gedveikislega gaman. Eg fekk tækifæri til ad vera barn og leika mer i otrulega storri klifurgrind, trampolini, hoppukastala og litlum klifurvegg. Vid kolludum thetta thordar-skola og strakarnir badu um margsinnis eftir thetta ad fa ad fara i thennan "skola". Svo for eg ut a hverjum degi og skokkadi. Husid sem vid vorum i var eiginlega alveg faranlega flott, thad var alveg vid sjoinn, algjorlega einangrad nema fra nokkrum bandbrjalodum næturlestum og thad var ædislegt utsyni yfir Thrandheimsfjordinn. Svo bordadi eg fotufylli af godum mat horfdi a ipodfylli af godum myndum og svo a milli klida var kveikt upp i kaminunni og fjolskyldan spiladi rommy. Allt i allt var thetta frabært fri. Eg er nuna farinn ad hlakka hrikalega til ad komast heim til Islands i jolafri og reynslan med hrada sidasta manadar synir mer ad thad er ekki langt i thad! Eg reyni tho ad sjalfsogdu ad njota min her og thad litur allt ut fyrir ad thad verdi ekki vandamal. Pianotimarnir og allir adrir timar ganga frabærlega og eg er nuna ad studera Be-bop med tilliti til snarstefjunar og nyt thar leidsogn mins frabæra kennara. Svo var samspilsgruppan min valin til thess ad spila undir songleiks sem verdur settur her upp i løbet af året og thar er einnig mikid til ad hlakka til. Med kvedju ur skyndilegu vetrarriki og einnig med von um hæversku, audmykt og gledi i amstri dagsins bid eg ykkur vel ad lifa elsku folk!
kvedja, Thordur Sigurdarson