Eg hef alltaf talid mig Islending, og aldrei efast neitt um thad. En eg hef liklega aldrei hugleitt afhverju og ad hvada leyti. Eins og hver thjod hofum vid okkar undarlegu litlu serkenni og erum stolt af theim. Thar eru Islendingar i engu frabrugdnir odrum stærri ne minni thjodumi. Andi Islendinga blundadi i mer an thess ad ad eg gæti skilgreint nakvæmlega hvad thad thyddi. En thad er erfitt ad lysa kassa ef madur er fastur inni i honum ekki satt? Og thvi var thad ekki fyrr en fyrir utan litla kassann okkar sem vid kollum Island sem eg gat horft a lif mitt sem Islending fra odru sjonarhorni. I noregi get eg an mikillar hlutdrægni stundad sjalfskodun med samanburdi vid Nordmenn og smam saman komist ad thvi hvad thad er sem gerir mig Islending. Eg hef komist ad thvi ad eg elska Island og get ekki bedid eftir thvi ad takast a vid ny verkefni thar, og er theirrar skodunar (og er nokkud anægdur med ad hafa komist ad thvi svo ungur ad aldri) ad Island er oumdeilanlega heimili mitt! Margir vafra um heiminn eiliflega i leit ad heimili a medan sumir hverfa aldrei fra fodurlandi sinu og uppgotva kannski aldrei eda of seint ad their hafa buid a vitlausum stad. Island er ekki fyrir alla og allir eru ekki fyrir Island. Eg er hinsvegar mikill Islendingur og er stoltur af thvi!
Eg stod upp fra tolvunni og komst ad thvi mer til mikillar anægju ad thad snjoar all harkalega her i frændlandi okkar. Vedurgudirnir hafa yjad ad thvi ad veturinn nalgist en nu held eg ad their seu loks ad teikna punktinn yfir upphropunarmerki. Vetur = Vetur! Eg hef hlakkad dalitid til ad upplifa vetur i eiginlegu vetrarriki og Noregur er svo sannarlega rettur stadur til thess. Thad er allt i gangi her og thessi vika sem er ad lida undir lok hefur verid frekar hektisk (pardon my french) Eg er buinn ad vera ad æfa med mismunandi hljomsveitum fyrir skolaferdalag sem vid holdum i eftir tvær vikur. Thad er gaman en afar lyjandi og threyttur thordur leggst i rumida kvoldin. Threyttur en umfram allt frekar gladur Thordur. Thordur gladur. Thordur borda mat, spila og sofa. Thordur skrifa gott.. JA
Annars er eg smam saman ad auka kilometrafjoldann i daglegum hlaupum og hleyp nuna ad medaltali 8-10 km a dag. Laugardagar eru langhlaupadagar og tha hef eg mest hlaupi 16 km. Hinsvegar a eg fri a sunnudogum :) hvildarhradinn minn er ad sma aukast og eg get med sanni sagt ad eg hafi aldrei verid i betra formi. Mæli med What i Talk About When i Talk About Runnin eftir Murakami. Mer finnst hun halda mer mótíverudum til ad halda afram.
Vona ad thid hafid thad gott heima a islandi og ad ykkur leidist ekki i slabbinu sem eg imynda mer ad thekji gotur borgarinnar.
Med bestu kvedjum,
Thordur Sigurdarson
Friday, November 6, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)

"Onni hínn!"
ReplyDeleteDáist að hve duglegur þú ert að hlaupa! Við Tryggvi erum smám saman að komast af stað aftur með hlaupin, en ég verð að viðurkenna, þótt sárt sé, að ég er enn að burðast með fimm kílómetrana. (Sárt þar sem ég var eitt sinn í tíu-á-dag pakkanum og hef hlaupið hálfmaraþon þrisvar). Þetta kemur allt saman aftur... einhverntíma.
En hins vegar hef ég aldrei verið í betra klifurformi, finn mig verða betri og betri, og það sem er jafnvel enn betra; ég er að verða sterkari, og get hangið lengur á veggnum...
Kærar kveðjur til þín!
Onni glaður, það er gott, öfunda þig af snjónum, þau eru svo falleg og tignarleg fjöllin hér fyrir vestan þegar snjóar og hið sólarlausa skammdegi aðeins bjartara! Nú fer að koma að lopapeysunni, hvernig átti nú aftur aðalliturinn að vera ?
ReplyDeleteHafðu það gott, haltu áfram að skrifa!
Heyrðu, ég sendi þér póst á hotmailið... notarðu það póstfang? Hilsen, K
ReplyDelete