Thad var tilviljun ad eg kom til dyra
-
ekkert gull, reykelsi, engin myrra
bara hlyleg ord og opid hjarta
adeins eitt af augunum var opid, hid bjarta
Hann var her kominn til ad heidra hid fædda
hjarta mitt bardi, hid hrædda
eg horfdi med odru auganu a thennan mann
hitt var horfid, thad brann
Eg sagdi:"Komdu inn kæri gestur!
Thu ert annar sem kemur, hinn var prestur."
hjartad i honum song kunnuglegan ton
og mitt song a moti, sem værum vid hjon.
Vid gongum inn i stofuna, threyttir badir tveir
a lifsins gengi, getum ei meir
En saman getum vid unnid lifsins thrautir
sett saman, svo gangi upp vorar brautir
Vid settumst i sama stolin, badir tveir
okkar salir motadar af sama leir
-
Eg vard eitt og tvenndin vard vofa
eg rakadi af mer hyjunginn og for ad sofa
Saturday, September 12, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)

Djúpt. Snerti mig.
ReplyDeleteMagnað!
ReplyDeleteÉg fór næstum að gráta þegar ég las þetta í fimmta skipti.
ReplyDeletevá, gullfallegt hjá þér vinur. Ótrúlega fínleg næmni fyrir tilfinningum og tregablandin fegurð.
ReplyDelete