Thursday, January 7, 2010

Nytt blogg... ha nei i alvoru!?!

Ord. Stundum vantar mann bara miklu fleiri en eru til. Nu vantar mig til dæmis ord til ad byrja ad reyna ad lysa thvi hversu yndislegt jolafriid var. Thetta var bara ein endalaus gledinnar hatid (reyndar bara rett tæpar tvær vikur) og fyrsta jolafriid i morg ar sem eg nadi algjorlega ad njot min i frii med vinum, fjolskyldu, kunningjum og odru folki. Takk kærlega allir sem deildu med mer stundum sitthovrum megin vid aratugs-skiptin!
Ad vera kominn aftur til Viken er frabært. Mer lidur otrulega vel, og gott jolafri skipti thar miklu mali. Thad er mikid sem bidur min, og allt frekar skemmtilegt. Eg fer til Sogu og Ella i lok februar, tonleikaferdalag med samspilinu minu um midjan mars, og svo kem eg ad ollum likindum i stuta ferd til Islands i paskafriinu. Astædan er su ad eg hef hugsad mer ad sækja um plass i LHI komandi vor til ad halda afram med orgelnamid, og thvi tharf eg ad koma heim til ad threyta inntokprofin. Thetta er stor akvordun i lifi minu og eg er fullviss um ad eg se ad taka retta stefnu, thar ad auki losar thad um heilmikla spennu ad vera buinn ad akveda hvad mig langar ad gera. Thad er thungur baggi ad burdast med ad hafa ekki grænan gudmund hvad madur ætlar ad taka ser fyrir hendur, og mer er lett.
Annars er bara otrulega huggulegt ad vera kominn aftur og allir svo gladir ad sja mann ad madur klokknar pinu :=) A næstu vikum taka svo vid æfingar og undirbuningur fyrir inntokuprofin, huggulegar stundir med samnemendum minum og lestur, skrif og vidlika vidfangsefni.
Thad tharf liklega ekki ad taka thad fram en thad kemur mer samt sem adur a ovart hvad thad er otrulega kalt herna i thessu blessada landi. Nuna sidustu daga hefur verid svona 20 til 25 stiga frost, og oftast ad nalgast 30 thegar vid voknum og solin fer ad risa. Thegar madur stigud ut taka augun og nefid andkof af kulda, og madur finnur einhvernveginn fyrir nefharunum opa af oanægju thegar thau byrja ad frjosa, sekundum eftir ad madur stigur ut. Islendingurinn Thordur er ekki vanur svona kulda, en mer finnst samt afar anægjulegt ad upplifa thessar nyju adstædur.
Eg fekk nyja storglæsilega myndavel fra pabba og elinu og brædrum minum i afmælisgjof og thvi mun eg reyna ad setja inn nyjar myndir a facebook eftir thvi sem tækifæri gefast.
Jaaaaaa..... hef svosem ekkert meira ad segja, langadi bara til ad syna lifsmark a thessari bloggsidu eftir langvarandi dá.
hafid thad gott og eg vona ad thid njotid vetrarins.
Thordur

2 comments:

  1. Frábært!

    Samúðarkveðjur vegna dánu nefháranna. Vonandi lifna þau með vorinu.

    Hadet!

    ReplyDelete